Í tilefni af árlegu landsátaki Lionshreyfingarinnar í vitundarvakningu um sykursýki bjóða Lionsklúbbar á Suðurnesjum upp á ...
Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og ...
Jarðskjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni er áfram fremur lítil. Nokkrir skjálftar hafa mælst á hverjum degi, flestir ...
Sextán skólar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um að hefja UNESCO-skólaumsóknarferlið á næstu tveimur árum en kynningarfundur um innleiðingu UNESCO skóla í alla skóla á Reykjanesi var haldinn í ...
Framkvæmda- og skipulagsráð Suðurnesjabæjar telur fyrirhugaða uppbyggingu við Stóra-Hólm í Leiru ekki samræmast því sem gert er ráð fyrir í aðalskipulagi Suðurnesjabæjar og hafnar því erindi sem barst ...
Í tillögu að breytingu á aðalskipulagi kemur fram að Hvammur verður með skilgreinda landnotkun sem frístundabyggð í stað opins svæðis og svæðis ætlað fyrir samfélagsþjónustu. Við Seljavog 2a verða um ...
Guðjón Þorgils dreymir um að koma fram á stórum leiksviðum og á hvíta tjaldinu í framtíðinni. Hann er metnaðarfullur og stefnir á að ná langt sem söngvari og leikari. Guðjón Þorgils er FS-ingur ...
„Við fórum upphaflega í þetta með þá hugmynd að vera bílageymsla sem býður upp á þrif. Þegar við vorum að bíða eftir því að geymslusalurinn fyrir bílana yrði tilbúinn fórum við í að þrífa bíla fyrir ...
Á hvaða leið erum við? Undanfarnir mánuðir og jafnvel ár hafa sýnt okkur að við erum ekki á þeirri leið sem við helst vildum vera. Átakanlegir atburðir hafa orðið til þess að við erum nú neydd til að ...
Efnasamsetning kviku í fyrstu fjórum gosunum í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga bendir til þess að kvikan komi úr nokkrum kvikuhólfum eða -þróm sem eru nálæg hver annarri á um fimm kílómetra dýpi ...
Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar sér fram á mikla vinnu við að úthluta sex lóðum við Tjarnabraut í Innri-Njarðvík. Alls bárust 204 umsóknir um þessar örfáu lóðir. Fara þarf yfir umsóknir og ...
Grindvíkingar smöluðu um síðustu helgi og réttir fóru fram í Þórkötlustaðarétt á sunnudag. Þetta er mögulega í síðasta sinn í eitthvern tíma sem réttir verða þar. Það er ekki þar með sagt að ...